Vörur

Ásgarður framleiðir allskyns leikföng og skrautmuni Frá upphafi hafa starfsmenn Ásgarðs lagt áherslu á að hanna og þróa einföld, sterk og skemmtileg leikföng unnin úr náttúrulegum efnivið sem eiga sér samsvörun í íslenskum þjóðháttum. 

Hafið samband við okkur til að fá upplýsingar um verð og ef þið viljið panta vörur.

Tréleikföng stærri

Blóm og skrautmunir

Skartgripir og listmunir

Dýr

Fyrir heimilið og aðrir trémunir

Gestabækur

Töskur og veski